Gunnar sigraði á ný í fyrstu lotu!

Gunnar var fyrir stundu að ljúka keppni á UFR 10 - Tribal Warfare mótinu í Galway á Írlandi þar sem hann gjörsigraði Pólverjann Adam Slawinski á tæknilegu rothöggi (TKO) í fyrstu lotu! Eins og segir hér í fyrri færslu þá tók Gunnar þennan bardaga með mjög stuttum fyrirvara, eða um miðja þessa viku, en hann sigraði hinn franska Driss El Bakara sl. laugardag á Cage Rage Contenders: Dynamite mótinu í National Stadium í Dublin. Bardaginn í Galway þróaðist þannig að þeir lentu í clinch strax í byrjun lotunar, Slawinski reyndi þá judokast en Gunnar varðist fór með andstæðing sinn í gólfið, tók bakið á honum í jörðinni (svokallað backmount) og barði á honum þar til dómarinn hafði séð nóg og stöðvaði bardagann.

Myndband af bardaganum á YouTube

Slawinski reynir að kasta Gunnari en Gunnar fellir hann
Slawinski reynir að kasta Gunnari en Gunnar fellir hann

Gunnar lætur höggin dynja á andstæðingi sínum
Gunnar lætur höggin dynja á andstæðingi sínum

Gunnar kominn með body triangle á Slawinski
Gunnar kominn með body triangle á Slawinski

Slawinski hefur átt betri daga
Slawinski hefur átt betri daga

Gunnar með backmount og Slawinski í vondum málum
Gunnar með backmount og Slawinski í vondum málum

Slawinski hefur fengið nóg og dómarinn stöðvar bardagann
Slawinski hefur fengið nóg og dómarinn stöðvar bardagann

Sigur
Sigur hjá okkar manni enn á ný!

Fleiri myndir á spjallvef Mjölnis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gunni er náttúrlega magnaður! Það verður gaman að fylgjast með framhaldinu.

Til hamingju! Algjör snilld!

Pétur Marel Gestsson (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband