Gengi Gunnars á Mundials

Gunni á Mundials 2009Ćtla ađeins ađ fara yfir gengi Gunnars á Heimsmeistaramótinu í Jiu-Jitsu (Mundials). Gunni tók bćđi ţátt í opnum flokki og millivigtinni í brúnbeltaflokki en hátt í hundrađ keppendur voru í opna flokknum og rúmlega fjörutíu í millivigtinni, enda heildarfjöldi keppenda í Mundials hátt í tvö ţúsund. Einhverra hluta vegna ţá eru opnu flokkarnir á undan ţyngdarflokkunum og á föstudeginum mćtti Gunni heimsmeistaranum Ryan Beauregard í opnum flokki eins og fram kemur í fyrri fćrslu. Ryan sigrađi međ tveimur stigum sem hann fékk fyrir kast eđa takedown en liđsfélagar Gunnars frá Renzo Gracie Akademíunni (RGA) voru mjög ósáttir viđ ţá dómgćslu eins og sjá má á ţessum pistli sem birtist á vefsetri RGA:

In the brown belt absolute earlier in the day our favorite Viking fighter and 2009 Pan AM and NY OPEN champion Gunnar Nelson fought a tough battle against last year's Leve World Champ Ryan Beauregard (his opponent this year is fighting at Middle weight so even if it was absolute from a weight point they were even).
The clue point of this match was right at the beginning. Gunnar's opponent attempted a drop Seoi Nage. Gunnar stuffed the throw, and proceeded to attack the back. After a battle to control the turtle Gunny ended up on bottom. Unfortunately the ref raised the hand to award Beauregard the two points that decided the match (no more points were scored; his opponent was in my opinion stalling for most part of the match).
This was probably a very controversial call (but not the only one in a long day of BJJ fights). It's true that the opponent initiated the take down, but as Gunnar proceeded to attack the back for a few seconds there was no real continuation of the action, and being the turtle a neutral position the opponent should have not been awarded those points. Gunnar will be fighting again tomorrow in his regular weight division.
 

Hvađ um ţađ, ţar međ var Gunni úr leik í opnum flokki enda Heimsmeistaramótiđ útsláttarkeppni, ţ.e. ef ţú tapar ţá ertu úr leik. Ţó ţetta hafi veriđ í opnum flokki ţá er Ryan í sama ţyngdarflokki (millivigt) og Gunni og viđ vissum ađ ef Gunni ynni Alexander Vamos í fyrstu glímu sinni í millivigtinni daginn eftir vćru nokkrar líkur á ţví ađ hann fengi ađ reyna sig aftur viđ Ryan, ţví ţeir voru í sama armi í útdrćtti ţyngdarflokksins. Gunni sagđi mér í símanum á föstudagskvöldiđ ađ hann vonađist til ađ mćta Ryan aftur á laugardeginum ţví hann hygđist hefna ósigursins í opna flokknum.

Ţetta gekk eftir ţví á laugardeginum sigrađi Gunni fyrstu glímuna međ hengingartaki á međan Ryan Beauregard sló út Bruno Alves, ţann hinn sama og Gunnar sigrađi í úrslitum á Pan Am í mars. Glíma Gunnars og Ryan varđ ađ hörkuslag ţar sem Gunni hafđi betur allan tímann og var yfir á stigum ţegar Ryan hreinlega fór á taugum. Ţegar heimsmeistarinn sá ađ Gunnar var ađ sigra og honum gekk ekkert ađ ná ađ jafna glímuna missti hann sem snöggvast stjórn á skapi sínu og hrinti Gunnari eftir ađ dómarinn hafđi stöđvađ glímuna til ađ fćra keppendur inn á miđju vallarins. Ryan var ţá umsvifalaust vísađ úr keppni. Gunnar hélt sigurgöngu sinni áfram. Hann sigrađi nćstu glímu gegn Vinicius Corrales silfurverđlaunahafa frá HM 2007 á stigum (eđa advantage) og svo ţá fjórđu, í undanúrslitunum, einnig á stigum en ţađ var gegn Bruno Allen gullverđlaunahafa í opnum flokki frá Suđur-Ameríkumótinu 2008. Ţar međ var Gunni kominn í úrslit á Heimsmeistaramótinu!

Í úrslitunum mćtti Gunnar hinum geysisterka Gabriel Goulart frá Alliance sem ásamt Ryan og Kayron Gracie hafđi veriđ spáđ titlinum í ár. Gunnar sótti meira í úrslitunum og vann sér inn tvö svokölluđ Advantage. Ţegar skammt var eftir af glímunni var Gunnar ofan á andstćđingi sínum og ţegar Gabriel reyndi sweep svarađi Gunni međ armbar en náđi ekki ađ klára hann og Gabriel endađi ofan á en í guardinu hjá Gunna. Fyrir ţetta fékk Gabriel hins vegar 2 stig og ţau skyldu ađ örskömmu síđar ţegar tíminn rann út og Gabriel náđi gullinu. Hér fylgir lýsing liđsfélaga Gunnars sem birtist á RGA vefnum síđustu nótt. Leyfum ţeim ađ lýsa ţessu:

An unlucky draw saw two RGA team members face each other in the first round: Alex Vamos from Joe D'arce's school and our favorite Viking friend Gunnar Nelson.
Alex attacked hard Gunni's legs, but the good technique and flexibility of the Icelandic wonder nullified every submission attempt and cruised to win the match on points.
Gunni's good start turned out to be a good omen.
He proceeded to crush with cool temperament all his sequent opponents.
In a much anticipated rematch from the previous day's absolute, Gunni had the chance to face again high caliber US fighter Ryan Beauregard.
Just to refresh everyone's memory Gunni lost by a weak ref call the previous day when Ryan was awarded 2points from a drop seoi nage that we all felt was incomplete.
With Gunni this time up on points Ryan attempted a dbl leg take down towards the end of the tatame perimeter. Gunni's reflexes stuffed brilliantly the shot and the ref momentarily asked the competitors to stop fighting to bring back the action to the middle of the mat.
Ryan, unprovoked by an always stone faced Gunnar, pushed violently our teammate on the chest towards the bleachers.
The ref following IBJJF regulation DQed Ryan on the spot, and raised Gunnar's hand in victory.
The final match of the middle weight brown belt division saw Gunnar face Fabio's Gurgel's pupil and 2008 Middle Weight and Absolute Purple belt champ Gabriel Goulart. As the match started Gunni's strong passes were matched by a very technical spider guard by Gabriel. The crowd was going crazy; in one side all the Alliance SP guys with Gurgel in command on the other side the RGA/GB crowd with Master Renzo and old pal Vinicius Draculino yelling strategy to our fighter.
The match was decided by a last minute scramble. Over a strong sweep attempt by Gabriel, Gunnar latched on a tight inverted armbar.
Time stood still. The arm was almost extended, when Gabriel tried a last second pull to free the arm. Gunnar fell and the Alliance representative gained the two points that 30sec later will crown him the new 2009 Middle weight brown belt champ.
Great run by Gunnar, who was just one win short of winning a Triple Crown of Jiu-Jitsu if such a thing exists by medaling in every major BJJ competition in the US this year.
 

Sannarlega svekkjandi ađ vera svona nálćgt heimsmeistaratitli en stórkostlegur árangur ađ vinna silfur á ţessu stćrsta móti ársins (í Gi). Hverjum hefđi dottiđ ţađ í hug ađ Gunnar nćđi ţessum árangri á svo skömmum tíma ţví hann var lang reynsluminnsti keppandinn í sínum flokki! Ég er ótrúlega stoltur af Gunna og ţessi árangur sýnir enn og aftur hversu einbeittur hann er og ákveđinn í ađ verđa bestur međal ţeirra bestu í sinni íţrótt.

Hér eru ţeir sem Gunnar glímdi viđ á Heimsmeistaramótinu:

Alexander Vamos (Gunnar sigrađi međ hengingartaki)
Ryan Beauregard (Gunnar sigrađi, var yfir á stigum ţegar Ryan var vísađ úr keppni)
Vinicius Corrales (Gunnar sigrađi á advantage ađ ég held)
Undanúrslit: Bruno Allen (Gunnar sigrađi á stigum)
Úrslit: Gabriel Goulart (Gunnar tapađi á 2 stigum gegn 2 advantage)

Mynd fengin hjá thefightworkspodcast.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi kemur meiri umfjöllum um ţetta í miđlum landsins. Búinn ađ lesa mogga bútin en hann er ekki upp á marga fiska.

Svo varđandi Íţróttamann ársins sem oft kemur upp ţegar viđ erum ađ dást ađ Gunna og afrekum hans, ţá eru hrćđilegar líkur á ađ Eiđur Smári fái e-đ credit fyrir ţennan meistaradeildarsigur sinn (hćgt ađ deila um mikilvćgi hans ţar), Ólafur Stef átti líka frábćrt ár. Ţađ vćri frábćr byrjun ađ komast í top 10 hópin, hvađ finnst ykkur?

Ţráinn Svan (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 12:01

2 Smámynd: Halli Nelson

Hmm... ég myndi nú ekki gera mér miklar vonir um ţađ. Ţađ eru íţróttafréttamenn sem velja íţróttamann ársins og manni virđist sem árangur Gunna síđustu ár hafi ekki beint fangađ athygli ţeirra. Hins vegar hefur ţetta ár veriđ međ eindćmum gott hjá Gunna. Verđlaun á öllum stćrstu mótum í heimi á árinu er stórkostlegur árangur. Viđ erum ađ tala um gullverđlaun í Pan Am sem er nćst stćrsta keppnin sem haldin er árlega. Gull í sínum flokki og brons í opnum flokki á NY Open og svo nú silfur á Heimsmeistaramótinu og 30 sekúndur frá gulli. Kannski ţetta hafi einhver áhrif.

Ţá var síđasta ár ansi magnađ líka. Gullverđlaun á Hawaiian Open og British Open. Sigur á  Iran Mascarenhas í MMA á Adrenline 3 í Köben, ţreföld gullverđlaun á Íslandsmeistaramótinu í Jiu-Jitsu og síđast en ekki síst gull og silfur á North American Grappling Championship. Ég held bara ađ ţví miđur geri íslenskir íţróttafréttamenn sér enga grein fyrir ţví hversu stórir sigrar ţetta eru ţví ţeir ţekkja svo lítiđ til sportsins. En vonandi breytist ţađ smá saman. Sjáum til.

Halli Nelson, 8.6.2009 kl. 14:21

3 Smámynd: Halli Nelson

Takk fyrir ţađ Viđar. Já, manni finnst fjölmiđlar stundum full áhugalausir um annađ en boltaleiki en ţannig hefur ţađ lengi veriđ. RÚV var ţó međ viđtal viđ Gunna í fréttatíma sjónvarpsins á sunnudagskvöldiđ og Mogginn var međ ţetta á baksíđunni á mánudagsblađinu. DV gerir ţessu líka yfirleitt góđ skil. Og meira ađ segja Samúel!

Halli Nelson, 9.6.2009 kl. 00:50

4 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Frábćr árangur og til hamingju međ strákinn.

Guđmundur St Ragnarsson, 10.6.2009 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband