Gunnar sigrai Alexander Butneko armbar

Gunnar Nelson sigrar Alexander Butenko g tti nttrulega fyrir lngu a vera binn a segja fr essum rslitum hr en ar sem fjlmilar fluttu nokku tarlegar frttir af bardaganum, auk ess sem hann var sndur beint St 2 Sport, misfrst a eitthva. En allavega hefi maur ekki geta skrifa handriti a essum bardaga betur sjlfur. Gunnar var mjg yfirvegaur allan tmann og stri bardaganum fr upphafi til enda. Hann byrjai v a lenda tveimur fstu sprkum ftur Butenko. Butenko reyndi svo hgri krk sem Gunnar beygi sig vel undir og okkar maur kastai svo sambo glmukappanum me glsilegu Uchimata kasti. Gunnar kom sr strax framhj guardinu hj Butenko og side control. Butenko virtist ekki eiga mrg svr vi essu hj Gunnar sem mountai kranumanninn fljtt og lenti nokkrum gum hggum og olnbogum. Undir lok lotunnar leit Gunnar upp dmarann, eins og til a sj hvort hann hygist ekki stva bardagann, en ar sem hann veifai bardaganum fram tk Gunnar armbar Butenko sem neyddi hann til uppgjafar egar rmar fjrar mntur (4:21) voru linar af fyrstu lotu. etta var fyrsta sinn sem Butenko er stvaur hringnum en hann hafi m.a. unni 10 af sustu 11 bardgum snum og aeins tapa dmararskuri fram a essu. ess m geta a 6 af 12 sigrum Butenko hafa einmitt komi eftir armbar. Gunnar er enn sigraur MMA ferli snum.
mbl.is Gunnar fr ltt me kranumanninn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Combat - bardagaíþróttir

Umfjllun um bardagarttir (bardagalistir), bi slandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Njustu myndir

 • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
 • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
 • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
 • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
 • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Fighters Only Magazine

Strsta tmarit Evrpu um MMA. Kemur t mnaarlega.
 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband