Mjölnismenn sigursćlir í dag

Mjölnismenn voru afar sigursćlir á Mjölnir Open uppgjafarglímumótinu sem haldiđ var í dag í húsakynnum Mjölnis. Mótiđ er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu en ţetta er sjöunda áriđ í röđ sem mótiđ er haldiđ. Keppendur voru tćplega áttatíu talsins en Gunnar og Sólveig Sigurđardóttir unnu tvöfalt, ţ.e. bćđi sína ţyngdarflokka og opna flokkinn. Alls tóku fjögur félög ţátt á mótinu en Mjölnismenn unnu gullverđlaun í öllum flokkum nema ţyngsta flokki karla sem féll í hlut Sleipnismanna.

Gullverđlaunahafar urđu ţessir:

Konur:
-64 kg – Sólveig Sigurđardóttir (Mjölnir)
+64 kg – Sigrún Helga Lund (Mjölnir)

Karlar:
-66 kg – Axel Kristinsson (Mjölnir)
-77 kg – Hamilton Ash (Mjölnir)
-88 kg – Gunnar Nelson (Mjölnir)
-99 kg – Ţráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
+99 kg – Guđmundur Stefán Gunnarsson (Sleipnir)

Opinn flokkur kvenna:
Sólveig Sigurđardóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla:
Gunnar Nelson (Mjölnir)

Nánari úrlit munu birtast á vefsetri Mjölnis (www.mjolnir.is) innan tíđar.


mbl.is Gunnari bregst ekki bardagalistin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjölnir var víst taflfélag fyrir einhverjum áratugum í Reykjavík , gaman ađ vita af ţví ađ félagiđ er enn til en í annari mynd .

Valgarđ (IP-tala skráđ) 25.3.2012 kl. 03:12

2 Smámynd: Halli Nelson

Já, enda skák ákveđin tegund af bardagalist ;)

Halli Nelson, 7.6.2012 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

 • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
 • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
 • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
 • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
 • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband