Leiđ eins og sigurvegara fyrir úrslitaglímuna

Gunnar međ gulliđ
Bruno Alves Gunnar Nelson Daren Roberts

Ţađ hefur sennilega ekki fariđ fram hjá neinum sem fylgist međ bardagaíţróttum á Íslandi ađ Gunnar vann til gullverđlauna í sínum flokki (brúnt belti, millivigt) á Pan Jiu-Jitsu Championship 2009 sunnudaginn 29. mars sl. en fjölmiđlar hafa flestir gert ţessu ágćt skil (ađ Fréttablađinu undanskyldu). Ég hef ţegar sagt frá mjög góđri umfjöllun DV og á pálmasunnudag (5. apríl) var öll miđopna Morgunblađsins og hálf baksíđan tekin undir frásögn af Gunnari. Kunnum viđ ţeim miklar ţakkir fyrir. Myndbönd sem Vignir Már Sćvarsson tók af glímunum eru komnar á YouTube og ég sett ţau inn hér ađ neđan. Vignir, sem sjálfur keppti á mótinu, tók myndböndin á venjulega stafrćna myndvél úr áhorfendastúkunni og gćđin eru auđvitađ eftir ţví en ágćt engu ađ síđur. Gunnar sagđi sjálfur ađeins frá sinni upplifun af glímunum á Mjölnisspjallinu og lćt ég ţađ fylgja hér međ hverju myndbandi fyrir sig:

1. glíma: „Ég var ţreyttur í fyrstu glímunni minni eins og svo oft í upphitunarglímunni, sérstaklega ţegar erfiđur andstćđingur eins og Clark Gracie nćr góđum gripum snemma. Ég var fastur í guardinu hans í smá tíma en náđi og losa mig og djöfla inn 9 stigum á móti 4 hans. Ég lćrđi mest af ţessari glímu.“

 

2. glíma: „Ég fékk ekki mikla hvíld og var enn ţá ţreyttur ţegar ég gekk inn í ađra glímuna. Tók smá tíma ađ jafna mig en svo fór allt ađ rúlla. Ég var međ bakiđ á honum í enda glímunnar og óţreyttur.“


3. glíma: „Í ţriđju glímu gekk allt í haginn. Hann fór í guard en ég komst framhjá ţví, tók fljótlega bakiđ á honum og náđi ađ hengja hann međ gallanum.“


4. gíma: „Fjórđa glíman var á mótin einum vel ţekktum frá Alliance keppnisliđinu (sama liđ og Marcelo Garcia keppir fyrir) sem hefur veriđ ađ í meira en 10 ár. Hann er međ skuggalegt guard en ég komst í gegnum ţađ og vann međ krosshengingu ađ framan.“ Ath.: Hér er Gunni ađ tala um Daren Roberts sem m.a. lenti í ţriđja sćti á bćđi á HM No-Gi 2007 og á Pan Am 2007, ţá fjólublátt belti.


5. glíma: „Ţegar ég gekk inn á völlinn á móti Bruno Alves leiđ mér eins og sigurvegara. Ég komst fljótt á bakiđ á honum og hengdi hann međ sömu hengingu og í ţriđju glímunni. Og ég verđ ađ segja ađ margir voru mjög undrandi og sárir yfir úrslitnum, ţví Alves var í raun gullverđlaunahafi frá heimsmeistaramótinu í fyrra ásamt Kayron Gracie en ţeir eru frá sama gymmi og börđust ţví ekki í úrslitunum!“ Ákvörđun ţeirra Kayron og Bruno ađ glíma ekki í úrslitunum 2008 er reyndar frekar undarleg en hlýtur ađ eiga sér einhverjar persónulegar skýringar. Fyrir vikiđ hlaut Kayron gulliđ en Bruno silfriđ.

Ţess má geta ađ BJJ/MMA ţjálfarinn og svartbeltingurinn John Kavanagh skrifađi skemmtilega umsögn um Gunna og sigur hans á írska bardagaíţróttavefinn sinn. Ég lćt orđ John fylgja hér á ensku en bendi á frétt DV fyrir ţá sem vilja lesa íslenska ţýđingu á ţessu:

„I’ve said it before; Gunni has the best understanding of jits I’ve ever seen. Just watched all the matches there, brilliant. Everything based around posture and timing. Guys wanting to learn 'new techniques' would do well to study those matches and try finding a complicated move.  There’s nothing there that an average blue belt wouldn’t know...just done a LOT better than the average blue belt. All his movements slow and methodical with perfect timing and excellent posture - very ricksonesque

   Scary to think he's actually only wearing a Gi about 6mths  ...then goes and wins the Pan Ams at brown belt level. I think Gunni is training 3,5 yrs total now, most of it rolling around with beginners in Iceland. I would rate this as a greater achievement than BJ Penn winning the Mundials at black belt after 3yrs because: 1. BJ was training fulltime with team of excellent competition players from the start (Ralph Gracie school) and 2. The standard of jits has shot up over the last few years.”

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband