Gunnar međ gull og brons á New York Open

Gunnar sigrar í New YorkGunnar vann bćđi til gull- og bronsverđlauna á New York International Open Jiu-Jitsu Championship 2009 í gćrkvöldi. Hann vann gullverđlaunin í sínum flokki og bronsverđlaunin í opnum flokki. Ţess má  geta ađ Gunnar var hársbreidd frá ţví ađ komast í úrslit í opnum flokki en hann tapađi međ minnsta mögulega stigamun í undanúrslitunum (1 advantage) gegn sér miklu ţyngri manni. Hann sigrađi tvćr af glímum sínum á hengingum, ţ.á.m. úrslitaglímuna í sínum ţyngdarflokki, en hinar á stigum. Gunni kemur heim á fimmtudaginn (sumardaginn fyrsta) en stoppar ekki mjög lengi ţví hann stefnir á ţátttöku í heimsmeistarakeppninni í byrjun júní. Hér eru fréttir af sigri Gunnars og myndir frá mótinu:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 193436

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband