Ekki amarlegur árangur tvær helgar í röð!

Sigurvegarar í opnum flokki á Pan no-giÞað má með sanni segja að síðustu helgar hafi verið árangursríkar hjá Gunnari. Fyrst að taka fjórða sætið á ADCC og svo að vinna gull í sínum þyngdarflokki og silfur í opnum flokki á Pan Jiu-Jitsu No-Gi Championship í New York. Gunnar keppti reyndar aldrei um gullið í opnum flokki því hann hefði lent á móti liðsfélaga sínum frá Renzo Gracie Academi og þegar svo er þá varpa þeir hlutkesti einhverra hluta vegna. Fáránlegt finnst mér en þetta er víst vaninn þarna. Þannig að Gunnar tapaði hlutkestinum. Hér er frétt um þetta úr Gracie Magazine:

Gunnar Nelson may have come from Iceland and Rafael "Sapo" ("Frog") from Minas Gerais, Brazil. However they said there was no way they would forget they live and train together in Renzo Gracie academy daily basis and face each other for public eyes, even with an important title as the NY No Gi Pan absolute championship of the adult black belt was in the line.

Thus, after each one victory over his opponents, they closed out the bracket along with another teammate, Luis Gustavo (Renzo Gracie Newark), yesterday (Sat, Oct 3) at the City College, famous institution located at the upper west side of Manhattan.

Renzo Gracie Academy equaled last year result, taking first in the adult division. Soca BJJ took an amazing second whilst Lloyd Irvin got third. 


mbl.is Gunnar vann gull- og silfurverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stórglæsilegur árangur! Er MMA bardagi á dagskrá hjá kappanum á næstuni?

Sindri (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 23:38

2 Smámynd: Halli Nelson

Ekki fyrr en á næsta ári. Ekkert ákveðið enn með andstæðing.

Halli Nelson, 14.10.2009 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband