Gunnar kominn til Hawaii

Hilo á HawaiiAf Gunnari er annars það að frétta að hann kom til Hilo á Hawaii í nótt en það er 10 tíma mismunur á Hawaii og Íslandi. Gunnar mun dveljast við æfingar með B.J. Penn og hans liði í Hilo næstu mánuði en eins og flestir vita undirbýr B.J. Penn sig nú fyrir titilvörn sína gegn fyrrum heimsmeistaranum Sean Sherk, en bardaginn fer frem í Las Vegas hinn 24. maí næstkomandi. Heimsmeistarinn hefur safnað um sig mörgum af öflugustu MMA mönnum í heiminum í dag til að búa sig fyrir þennan mikilvæga bardaga og því ómetanlegt fyrir Gunnar að fá að taka þátt í þessum undirbúningi og æfa meðal þeirra bestu.

Fréttir af Gunnari á Hawaii munu birtast fljótlega á vefsetrinu hans:
www.gunnarnelson.info


mbl.is Íslenskur bardagaíþróttamaður fikrar sig upp metorðastigann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. mars 2008

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 193665

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband