31.5.2008 | 21:41
Sterkt mót
Miðað við vinsældir BJJ á Hawaii er ljóst að opna meistaramótið þar er sterkt en Gunnar segist hvergi banginn og þetta sé fínt tækifæri til að fá reynslu af því að keppa við suma af þeim bestu. Hann þurfti hvort sem er að fara til Honolulu frá Hilo á Hawaii og því tilvalið að fara af stað degi fyrr og taka þátt í mótinu. Gunnar flýgur síðan heim á leið daginn eftir mótið og er væntanlegur heim til Íslands 4. júní.
![]() |
Keppir í jiu jitsu á Hawaii |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt 2.6.2008 kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 31. maí 2008
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar