17.1.2009 | 20:54
Gunni með MMA námskeið í Mjölni 24.-25. janúar
Helgina 24.-25. janúar verður Gunni með MMA æfingabúðir í Mjölni.
Æfingarnar eru frá kl. 13:00-15:00 báða dagana.
Verð:
5.000 kr. báðir dagarnir
3.500 kr. annar dagurinn
Það er takmarkaður fjöldi á námskeiðið þannig að ef menn vilja tryggja sér pláss þá ættu þeir að gera það sem fyrst.
Skráning fer fram í Mjölni við Mýrargötu 2, Símar: 534 4455 og 692 4455.
Smellið á myndina til að sjá plakatið á stærra sniði.
Íþróttir | Breytt 14.2.2009 kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. janúar 2009
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 193665
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar