Öruggur sigur hjá Gunnari

Gunnar sigrar Sam ElsdonSigur Gunnars í gærkvöldi var aldrei í hættu. Sam Elsdon reyndi yfirhandar hægri snemma í bardaganum sem hitti ekki. Gunnar kom svo inn með vinstri krók, Sam reyndi þá júdókast sem Gunnar varðist og eftir það lentu þeir í clinch. Gunnar náði Sam í gólfið og mountaði hann. Sam reyndi að verjast höggum frá Gunnari með því að halda sér þétt upp að honum. Þegar hann sá að það var ekki að takast reyndi hann að snúa sér en við það tók Gunnar bakið á honum og hengdi hann með RNC þegar aðeins 2:30 mínútur voru liðnar af bardaganum.

Þess má geta að BAMMA keppnin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Bravo kl. 21:00 sunnudaginn 21. febrúar, þ.á.m. auðvitað bardagi Gunnars og Sam Elsdon.


mbl.is Gunnar yfirbugaði þann breska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel gert hjá stráknum, til hamingju!

Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 20:41

2 identicon

Tilhamingju ...  Þessi drengur er bara snillingur

áhugamaðurinn (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband