22.3.2010 | 09:35
Gull á Grapplers Quest
Frábćr árangur hjá Gunna á laugardagskvöldiđ ađ sigra sinn ţyngdarflokk á Grapplers Quest í New Jersey sem er eina og flestir vita geysisterk mótaröđ í Bandaríkjunum. Gunnar sigrađi tvćr af fjórum glímum sínum á hengingu, fyrstu glímuna á RNC (sem var gegn geysisterkum Rússa) og úrslitaglímuna á Guillotine. Hann tapađi hins vegar í opnum flokki á einu advantage gegn risavöxum keppanda sem vóg um 140 kg! Sá reyndi takedown sem Gunni varđist en fyrir ţađ fékk sá stóri adv. Gunni sótti síđan allan tíma og hrakti trölliđ međal annars hátt í 10 sinnum út af vellinum og voru menn farnir ađ hrópa á mínusstig fyrir sóknleysi hjá ţeim stóra sem ţví miđur aldrei kom. Samt frábćr árangur ađ taka gull í sínum flokki á ţessu sterka móti sem mun vera stćrsta mót sem Grapplers Quest hefur haldiđ á austurströndinni.
Ásamt mbl.is hefur DV sagt frá ţessu sem og bardagi.is.
Gunnar vann gull | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverđar síđur um bardagaíţróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stćrsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíđa um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíţróttafélagiđ Mjölnir
- SBG Ireland Gymiđ hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsćlasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sćki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn mađur Bravó!!!
Árni Gunnarsson, 22.3.2010 kl. 11:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.