18.7.2010 | 20:01
Mikill heiður fyrir Gunnar
Þetta val MMA Spot er auðvitað mikill heiður fyrir Gunnar ekki síst með tilliti til þess hverjir eru á þessu lista. Flestir á listanum eiga mun fleiri bardaga og sigra að baki en Gunnar en valið sýnir hversu mikla trú menn hafa á Gunnari. Það er líka gaman að rifja upp að MMA Spot var með viðtal við Gunnar í desember í fyrra. Þá má geta þess að auk Morgunblaðsins hafa bæði DV og Vísir birt frétt um þetta val MMA Spot. Auk þess var sagt frá því á Bylgjunni. Veit ekki með RÚV.
Að lokum má nefna að á vefnum mmaranked.com er að finna athyglisverða greiningu á Gunnari sem bardagaíþróttamanni.
Gunnar vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.