11.9.2010 | 01:46
Video af bardaga Gunnars við Danny Mitchell
Þá er komið video á YouTube af bardaga Gunnars við Danny Mitchell 28. ágúst í Cage Contender VI. Hægt að fara inn á YouTube og sjá þetta í HD.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjör meistari. Er spenntari en helvíti fyrir bardaganum 28.
binnex (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 21:46
Þú ert væntanlega að meina bardagann við Eugene Fadiora 25. september nk.
Halli Nelson, 12.9.2010 kl. 01:06
Já, er að tala um hann. Hélt að hann væri 28 :)
Verður hægt að streama bardagan einhverstaðar ? Fínt að sjá Gunna peppa mann upp fyrir UFC
binnex (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 20:45
Veit ekki með streaming en ég veit að Stöð 2 Sport er að spá í að kaupa bardagann beint. Hvort af því verður er enn ekki ljóst.
Halli Nelson, 14.9.2010 kl. 00:40
Hef fengið það staðfest að því miður geti Stöð 2 Sport ekki sýnt bardagann beint vegna kostnaðar við það. Þeir munu hins vegar sennilega sýna hann helgina eftir að hann fer fram. Betra seint en aldrei. Tek fram að þeir voru allir af vilja gerðir til að kaupa hann en þar sem hann er heldur ekki sýndur beint á erlendum stöðvum (Bravo sýnir bara Main Eventinn beint) þá hefði kostnaðurinn orðið allt of mikill. Skil þá vel eftir að hafa frétt hvernig málum var háttað og er þeim þakklátur fyrir að ætla þó að sýna hann síðar.
Halli Nelson, 14.9.2010 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.