3.10.2010 | 22:45
Video af bardaga Gunnars við Eugene Fadiora
Hér er komið video af bardaga Gunnars við Eugene Fadiora frá 25. september í Bamma 4 (uppfært 14. okt. með nýrri og miklu betri útgáfu af bardaganum, með intro, walkin með lagi Hjálma og öllu).
Gunnar Nelson VS Eugene Fadiora (2010) from Mjolnir MMA on Vimeo.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að setja inn þessa frábæru tilvitnun í Fadiora:
Sumir svolítið tapsárir
Hjalti Rúnar Ómarsson, 3.10.2010 kl. 23:25
Frábær bardagi hjá Gunnari, miklu skemmtilegri en síðasti sigurinn hans.... Strákurinn er frábær íþróttamaður...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.10.2010 kl. 01:29
Hehe, já Fadiora greyið hefur heldur betur fengið að heyra það á spjallborðum og víðar eftir þessi ummæla. Einhver benti t.d. á að hann hefði sjálfur unnið tvo af sigrum sínum með RNC og annars skrifaði að hann hefði ekki bara verið "out grappled" heldur "out fought and out classed" Ég held samt að menn ættu ekki að lesa of mikið í þessi orð Fadiora og sjálfur hefur hann eiginlega beðist afsökunar á þeim á YouTube. Viðtalið var tekið rétt eftir bardagann og þetta var auðvitað fyrsta tapið hann í 15 viðureignum (10 pro og 5 semipro). Og þar að auki fyrir framan hans heimafólk. En þetta var klaufalega orðað hjá greyinu, það er enginn vafi á því.
Halli Nelson, 4.10.2010 kl. 22:21
Glæsilegur. Enn og aftur til hamingju Halli. Það verður gaman að fylgjast með kappanum í framtíðinni.
hilmar jónsson, 4.10.2010 kl. 23:56
Takk fyrir það Hilmar. Þetta er allt á réttri leið... in the flow
Halli Nelson, 5.10.2010 kl. 01:17
Já, skiljanlegt og algjörlega afsakanlegt að vera svolítið fúll svona skömmu eftir tap. Ekki gaman að tapa
Hjalti Rúnar Ómarsson, 5.10.2010 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.