Gunnar á lista Sherdog.com yfir 10 efnilegustu

SherdogGunnar er á lista stærsta MMA vefs í heimi, Sherdog.com, yfir þá 10 bardagaíþróttamenn í Evrópu sem fréttamenn vefsins telja að menn ættu helst að hafa augun opin fyrir 2011 (10 Europeans to Watch). Í greininni segir m.a. að Gunnar sé "perhaps the truest bona fide elite prospect on the European scene today." Þá segir í lok greinarinnar að "Nelson is the total package, and the only things that will hold him back in 2011 are opponents not wanting to face him, or a decision to focus on ADCC 2011."

Þess má geta að Gunnar hefur hugsað sér að keppa ekkert fyrra hluta þetta árs, í það minnsta, heldur einbeita sér að æfingum og ákveðnum hlutum í "vopnabúri" sínu. Hann hefur ekki enn tekið neinar ákvarðanir um það hvað gerist í haust en gerir ráð fyrir að keppa ekki mikið á þessu ári í heildina heldur stefna meira á árið 2012 til þess. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband