19.6.2011 | 02:13
Video frá námskeiði sem Gunnar hélt í Manchester
Nýlega birtist á vefnum video sem tekið var þegar Gunnar hélt námskeið í klúbbnum hjá Karl Tanswell í Manchester í Englandi í maí síðastliðnum. Þetta er mjög flott video með vangaveltum Gunnars um ýmis atriði sem snúa að andlegu hliðinni á íþróttinni og auðvitað tæknilegum atriðum. Einnig er þarna að finna nokkra viðtalsbúta við Karl Tanswell. Fyrir áhugasama þá birti BJJ Hacks stutta umfjöllun um Gunnar og þetta video sem þeir kölluðu Gunnar Nelson: Getting Good and Enjoying the Process. Videoið má svo sjá hér að neðan.
Gunnar Nelson Seminar 2011 from stuart cooper on Vimeo.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.