26.11.2013 | 23:56
Þetta vinnst vonandi á endanum
Fyrirsögn, millifyrirsagnir og myndaval er með ólíkindum í þessari grein sem Gunnar vísar til í Fréttablaðinu um daginn. Maður hlýtur líka að velta fyrir sér af hverju svona mikið púður fer í að rekja fyrstu keppnirnar þegar nánast engar reglur voru og hver tilgangurinn sé með slíku. Þetta er bara allt annað sport í dag þó nafnið á keppninni sé það sama. UFC hefur haldið 253 keppnir á þessum 20 árum en fyrstu 5-10 fá mestu umfjöllunina í yfirferðinni sem svo endar einhvern veginn í engu. Ég fletti til að lesa restina af greininni en greip í tómt. En Gunnar svarar þessu vel á MBL í kvöld.
Maður er alltaf að vonast til þess að fólk láti af fordómum sínum í garð bardagaíþrótta og sem betur fer eru þeir á undanhaldi. Með góðum vilja og aukinni fræðslu vinnst þetta vafalítið á endanum. Við höldum allavega ótrauðir áfram og troðum þá slóð sem þarf.
Ekkert ofbeldi í MMA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.