7.2.2008 | 16:17
Fín umfjöllun RÚV um Gunna og MMA
Það var fín umfjöllun í Sportinu á RÚV á mánudagskvöldið (eftir seinni fréttir) um Gunna og MMA. Það verður að segjast eins og er að íslenskir fjölmiðlar hafa ekki alltaf verið til fyrirmyndar þegar kemur að íþróttafréttaflutningi af bardagaíþróttum enda virðast íþróttafréttamenn iðulega skrifa bara um það sem þeir hafa persónulegan áhuga á. Vonandi fer þetta þó að breytast og menn að krefjast meiri fagmennsku í íþróttafréttaflutningi. Manni finnst stundum með ólíkindum þegar íslenskir íþróttamenn eru að vinna sigra erlendis þá skuli ekkert koma af því í stærstu fjölmiðlunum sem sjá samt ástæðu til að láta okkur vita af því hvað er að gerast hjá útlendingum í neðri deildum handbolta og fleira í þeim dúr.
Allavega, þá var þetta ágæt umfjöllun hjá RÚV og vonandi að menn þar á bæ fari að flytja fleiri fréttir af MMA og BJJ.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.