20.2.2008 | 18:03
Vefsetur á ensku um Gunnar
Jæja, þá er búið að setja í loftið einfaldan upplýsingarvef um Gunnar á ensku,
http://www.gunnarnelson.info.
Endilega kíkið á hann og allar athugasemdir og úrbótartillögur eru vel þegnar. Ég þykist vita að t.d. megi ýmislegt laga í stafsetningunni og á von á því að málfræðilegar ambögur séu hér og þar. Endilega látið vita af því.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 193653
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll... sá eina smá innsláttarvillu...ekkert merkilegt... Stongly (átti örugglega að vera strongly) ... það hafði misfarist þarna -R- ...!
Ekki það að maður vilji vera leiðinlegur, bara að benda á þetta,eins og beðið var um. Fínn vefur annars.
kveðja að norðan...Carl Berg
Carl Berg (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 12:40
Bestu þakkir fyrir þetta félagi. Búinn að laga... þegar ég loksins fann setninguna sem þú varst að vísa til
Halli Nelson, 3.3.2008 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.