26.2.2008 | 22:34
Myndband af bardaga Gunnars við Driss El Bakara
Ég er loksins búinn að fá myndabandið af bardaga Gunna og hins franska Driss El Bakara en bardaginn var á Cage Rage Contenders: Dynamite keppninni í Dublin á Írlandi 29. september. Þetta var fyrsti bardaginn hjá Gunnari í haust, eftir að hann fór til æfinga á Írlandi og Englandi. Ég veit að sumir voru búnir að sjá trial útgáfu af þessu en ég var sem sagt núna fyrst að fá DVD í hús með allri keppninni. Allavega hér er myndbandið.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg glæsilega útfærður bardagi hjá Gunna.... you gott love it. Ég hef verið að sýna bróður mínum sem vinnur í sjónvarpsgeiranum nokkra bardaga með Gunna... og ég held að það sé bara tímaspursmál hvenær við förum að sjá bardaga með Gunna í sjónvarpinu.... þá er sko eins gott að vera tímanlega fyrir framan imbann..... þar sem hann klárar þetta yfirleitt í 1.lotu ;)
Helgi Páll Þórisson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.