22.3.2008 | 11:40
MMA að sigra heim íþróttanna
Gríðarleg vinsældaaukning MMA er flestum ljós en nú voru tvær stærstu MMA keppnir í USA, UFC og EliteXC, að tilkynna nýja risasamninga við stóra aðila. EliteXC keppnin var að gera multiyear sjónvarpssamning við CBS sjónvarpsstöðina og UFC var að gera þriggja ára sponcor samning við Anheuser-Busch!
Fyrir þá sem ekki þekkja nafnið Anheuser-Busch þá eru þeir t.d. framleiðendur á Budweiser og Bud Light bjórnum ásamt fjölda annarra þekktra vörumerkja. Þeir hafa t.d. verið aðal styrktaraðilar Super Bowl og óteljandi stórviðburða. Anheuser-Busch er langstærsti bjórframleiðandi í USA með 48.8% framleiðslunar þar og þriðju stærstir í heiminum. Samningur UFC og Anheuser-Busch nær bæði yfir UFC keppnirnar, WEC (systursamtök UFC) og The Ultimate Fighter raunveruleika sjónvarpsseríuna (boxþáttúrinn Contender er eftirherma af þessu en sjöunda sería þessa þáttar fer í loftið 2. apríl nk.).
Nánar má lesa um þessa samninga á vefsetri MMAWeekly:
- Frétt um samning UFC og Anheuser-Busch
- Frétt um samning EliteXC og CBS
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.