2.8.2008 | 13:14
Íslendingur gráðar í fyrsta skipti í BJJ
Sá einstæði atburður átti sér stað í Mjölni sl. fimmtudag að fjórir Íslendingar, Magnús Ingvi, Pétur Marel og bræðurnir Gunnar Páll og Jóhann Helgasynir, voru gráðaðir í blátt belti í Brasilísku Jiu Jitsu af Íslendingi. Það var sem sagt Gunni sem gráðaði þá en hann hefur nú leyfi til þess eftir að hafa nýlega tekið brúnt belti í BJJ og þar með orðið hæst gráðaðasti Íslendingur hér á landi í íþróttinni. Á meðfylgjandi mynd má sjá hina nýgráðuðu ásamt Gunnari og Bjarna Baldurssyni þjálfara hjá Mjölni. Magnús Ingvi og Jóhann krjúpa en standandi eru frá vinstri Bjarni Baldurs, Pétur Marel, Gunnar Páll og Gunnar Nelson. Hinir nýgráðuðu voru keyrðir gegnum stranga æfingu við gráðunina og eru nokkuð þreyttir á myndinni ;) Þeim er hér með óskað innilega til hamingju með frábæran árangur og verðskuldaða gráðun.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.