The Man In The Arena

Renzo Gracie LegacySíðastliðinn föstudag kom út á DVD í USA heimildarmynd um Renzo Gracie (Renzo Gracie Legacy) en hún var frumsýnd á U.S. Sports Film Festival nú í lok október. Myndin hefur fengið mjög góða dóma og eftir að hafa horft á hana get ég mælt eindregið með henni fyrir allt áhugafólk um bardagaíþróttir. Fyrir þá sem hafa áhuga þá er hægt að kaupa myndina á netinu, t.d. bæði budovideos.com og á opinberu vefsetri myndarinnar. Í myndinni vitnar Renzo m.a. í ræðu sem Theodore Roosevelt forseti Bandaríkjanna hélt í Sorbonne í París 23. apríl 1910 en ræðan hét The Man In The Arena og ég held ég láti þessa tilvitnun fylgja hér með. Hún er svo sannarlega lestursins virði:

- It is not the critic who counts; not the man who points out how the strong man stumbles, or where the doer of deeds could have done them better. The credit belongs to the man who is actually in the arena, whose face is marred by dust and sweat and blood; who strives valiantly; who errs, who comes short again and again, because there is no effort without error and shortcoming; but who does actually strive to do the deeds; who knows great enthusiasms, the great devotions; who spends himself in a worthy cause; who at the best knows in the end the triumph of high achievement, and who at the worst, if he fails, at least fails while daring greatly, so that his place shall never be with those cold and timid souls who neither know victory nor defeat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf auðvitað að sýna þessa mynd á einhverri sjónvarpsstöðinni. Þessi maður er goðsögn. Svo vil ég líka fá þátt um Gunna Nelson!

BK (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband