14.2.2009 | 14:49
Gunnar í New York við æfingar
Gunni hefur nú kvatt Ísland í bili og haldið til New York til að njóta leiðsagnar Renzo Gracie og hans teymis við Renzo Gracie Academy. Gunnar mun dveljast þar næstu þrjá mánuði eða svo við æfingar og keppni.
Gunnar var einnig við æfingar í New York fyrir áramót og Árni Torfason ljósmyndari, og þá formaður blaðaljósmyndarafélags Íslands, heimsótti hann í desember og fylgdi honum eftir um tíma. Afraksturinn var m.a. skemmtileg myndsyrpa sem hægt er að nálgast á opinberu vefsetri Gunnars, www.gunnarnelson.info (smellið á captions til að sjá myndatextana).
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.