Gunni keppir í Kaliforníu um helgina

Gunni er á leið til Kaliforníu á morgun en um helgina fer PAN JIU-JITSU CHAMPIONSHIP 2009 fram í Carson. Þeir eru reyndar tveir Íslendingarnir sem taka þátt í keppninni en Vignir Már Sævarsson keppir í millivigt í  byrjendaflokki (hvítt belti) öldunga 36-40 ára, en sú keppni fer fram á föstudeginum. Gunni stendur hins vegar í eldlínunni bæði á laugardag og sunnudag en hann mun keppa í brúnbeltaflokki, bæði í millivigt og í opnum flokki. PAN JIU-JITSU CHAMPIONSHIP er eitt stærsta Gi-mót í heiminum og þar mæta allir bestu BJJ menn heims í dag. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á opinberu vefsetri Alþjóða BJJ sambandsins: www.ibjjf.org.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 193652

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband