Ljósmyndabók um Gunna í New York

Gunnar í New YorkEins og margir vita, sem lesa þenna vef, heimsótti Árni Torfason blaðaljósmyndari (og þá formaður Félags íslenskra blaðaljósmyndara) Gunna til New York fyrir jólin. Hluti þeirra mynda sem hann tók komu í miðopnugrein um Gunna í Morgunblaðinu á pálmasunnudag (5. apríl). Árni hefur jafnframt sett nokkrar myndir í smá ljósmyndabók sem seld er á söluvefnum blurb.com. Ef einhverjir hafa áhuga þá er hægt að pantað bókina á blurb.com.

Hægt er að ráða því hvort greitt er út frá gengi dollars, punds eða evru. Miðað við stöðuna í dag er sennilega pundið hagstæðast. Bæði hægt að panta í hard cover og soft cover og ráða sendingaaðferðinni. Árni segir mér að hann hafi pantað hjá þeim áður og það sé virkilega fín prentun hjá þeim. Ég ákvað auðvitað að panta mér eintak Cool

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband