Gunni vann silfrið!

Gunni var að enda við að vinna silfur á Heimsmeistaramótinu eftir gríðarlega naumt tap í úrslitum gegn Gabriel Goulart! Gunni var með svokölluð tvö advantage og on top. Hann hefði hugsanlega átt að reyna að halda því bara en það er ekki Gunna game. Hann reyndi armbar en rann úr honum og Gabriel endaði on top enn í guardinu hjá Gunna sem var því ekki í neinni hættu. Engu að síður fékk Gabriel tvö stig og þau telja meira enn tvö advantage. En maður getur ekki kvartað. Þetta er stórkostlegur árangur hjá Gunna og hann vakti mikla athygli á mótinu. Margir þekktir þjálfarar komu til hans eftir keppina og óskuðu honum til hamingju og Renzo var í skýjunum með frammistöðu Gunna og sagði mönnu óspart hversu stutt hann hefði æft, ekki síst í galla. Gunni sló m.a. út heimsmeistarann Ryan Beauregard sem hann tapaði naumlega fyrir í gær í opnum flokki. Ég er gríðarlega stoltur af stráknum. Meira síðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband