8.6.2009 | 20:41
Símaviđtal viđ Gunnar á RÚV
Ţađ var fín umfjöllun í íţróttahorni fréttatíma RÚV í gćrkvöldi. Ţess ber ţó ađ geta ađ Heimsmeistarakeppnin fór fram í Kaliforníu en ekki New York eins fram kemur í fréttatímanum. Gunni ćfir í New York og af ţví stafar sennilega misskilningurinn.
Ţess má geta ađ Roger Gracie tók bćđi sinn ţyngdarflokk (super heavy) og opinn flokk svartbeltinga á mótinu. Hann vann allar glímur sínar á uppgjöf andstćđinganna (submission) og er án efa mađur ţessa móts. Ţetta er í annađ skiptiđ sem hann vinnur opna svartbeltaflokkinn en hann sigrađi einnig áriđ 2007 og lenti í öđru sćti í fyrra. Hann er sá fimmti til ađ vinna gullverđlaun í opna flokknum á tveimur Heimsmeistaramótum. Ađrir sem hafa gert ţetta eru Amaury Bitetti (1996 & 1997), Rodrigo Comprido (1999 & 2000), Márcio Pé de Pano (2002 & 2003), Ronaldo Jacaré (2004 & 2005) og Xande Ribeiro (2006 & 2008). Úrslit allar flokka á mótinu í ár má finna hér.
Á myndinni hér til hliđar má sjá verđlaunahafana í millivigtinni. Frá vinstri: Gunnar Nelson (silfur), Gabriel Goulart (gull), Diego Vivaldo Ferreira (brons) og Bruno Allen (brons).
Ţá má líka nefna ţađ ađ Gunnar vann til gullverđlauna í sínum flokki á Pan Am 2009 í mars en ţađ er nćst stćrsta keppnin sem haldin er árlega (í Gi). Sú stćrsta er auđvitađ Heimsmeistarakeppnin sem var um helgina, oftast kölluđ Mundials. Nánari lýsing á gengi Gunnars á Heimsmeistaramótinu um helgina er hér í fćrslu frá ţví í gćr.
„Kátur međ silfriđ“ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverđar síđur um bardagaíţróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stćrsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíđa um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíţróttafélagiđ Mjölnir
- SBG Ireland Gymiđ hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsćlasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sćki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.