25.6.2009 | 16:49
Gunnar fjórði efnilegasti í MMA í Evrópu
Sherdog.com birti í dag grein þar sem taldir eru upp þeir sem vefurinn telur 10 efnilegustu MMA-menn í Evrópu. Gunni er í fjórða sæti á listanum og efstur í sínum þyngdarflokki, þ.e. veltivigt. Hann er með mun færri bardaga en þeir sem eru fyrir ofan hann á heildarlistanum og Gunnar hefði hugsanlega náð enn hærra á listanum annars. Í greininni á Sherdog.com kemur fram að taplaus atvinnumannaferill Gunnar sé allt að því aukaatriði þegar litið sé til þess að hann vann til gullverðlauna á Pan American Jiu-Jitsu mótinu og silfurverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Jiu-Jitsu. Til að fá sæti á listanum mega menn ekki vera eldri en 23 ára og ekki vera á saminingi hjá neinum af stóru keppnunum. Hér er það sem sagt er um Gunnar í greininni:
Originally from a Karate background, Icelandic youngster Gunnar Nelson has been setting the mats on fire since focusing on BJJ three years ago. The John Kavanagh brown belt has trained extensively with B.J. Penn and Renzo Gracie in the past. His big breakthrough came when he took gold at this years Pan-American BJJ Championship and silver at the World Championship. Next to that, his perfect MMA record seems just a side note, but it is further evidence of his excellence.
DV.is birti einnig frétt um þetta í dag.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.