19.10.2009 | 10:48
Gunnar međ silfur og alls 8 medalíur til Mjölnis á Scandinavian Open
Gunnar keppti í gćr í úrslita í -88 kg flokki en tapađi ţar naumlega fyrir Ricardo Oliveira međ 1 advantage eftir ađ glíman endađi 2-2. Fyrirfram var Oliveira talinn einn sigurstranglegasti keppandi mótsins, enda einn besti BJJ keppandi í heimi (í Gi) og ţarf nú varla ađ kynna fyrir mönnum. Hann er í feikna formi ţessa dagana og var međal annars bođinn ţátttaka í ADCC World Pro BJJ Cup sem er ađeins fyrir ţá bestu í Gi. Hann er jafnframt silfurverđlaunahafi frá Evrópumótinu 2008 (Gi) ţar sem hann tapađi naumlega í úrslitum fyrir Alexandre de Souza sem eins og sumir vita vann m.a. ţyngsta flokkinn World Pro Jiu Jitsu Cup. Sem dćmi um styrkleika World Pro Cup ţá lenti Braulio Estima, sem vann bćđi sinn flokk og opna flokkinn á ADCC, í fjórđa sćti í sínum ţyngdarflokki ţarna og komst ekki á blađ í opnum flokki.
Enn allavega, silfur hjá Gunnari á Scandinavian Open í -88kg.
Ţráinn lenti í öđru sćti og Sighvatur í ţví ţriđja í opnum flokki blábelta í gćr og í heildina hlaut ţví Mjölnir (og ţar međ Ísland) 2 gull, 3 silfur og 3 brons á Scandinavian Open, ţ.a. eitt silfur í black belt. Ekki slćmt hjá ungum klúbbi og sannar enn betur hversu góđ kennslan er hjá Mjölni.
Hins vegar klúđruđu mótshaldara ansi miklu á ţessu móti, sérstaklega gagnvart Jóhanni sem fékk ekki ađ keppa í gćr ţrátt fyrir loforđ á laugardaginn eftir klúđur mótshaldara ţá ţegar ţeir gleymdu ađ kalla hann upp og DQ-uđu hann. Ég er hér í fyrri fćrslu búinn ađ segja frá ţessu og dómaraklúđrinu gagnvart Gunnari í opna flokknum. Sannarlega ekki til fyrirmyndar hjá mótshöldurunum en Mjölnir getur vel viđ unađ viđ árangurinn á sínu fyrsta alţjóđlega móti. Frábćrt hjá okkar fólki. Hér er samantekt á verđlaunum Íslendinganna á mótinu:
- Gunnar Nelson (svart) vann silfur í -88kg flokki.
- Sighvatur Helgason (blátt) vann gull í -88kg og brons í opnum flokki.
- Ţráinn Kolbeinsson (blátt) vann brons í -94kg og silfur í opnum flokki.
- Bjarni Kristjánsson (blátt) vann brons í -100kg flokki.
- Auđur Olga Skúladóttir (blátt) vann silfur í -64kg flokki.
- Vignir Már Sćvarsson (hvítt) vann gull í -82kg öldungaflokki (36-40 ára).
Um bloggiđ
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverđar síđur um bardagaíţróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stćrsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíđa um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíţróttafélagiđ Mjölnir
- SBG Ireland Gymiđ hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsćlasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sćki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.