Gunnar Íþróttahetja ársins 2009 hjá DV og í vali sem maður ársins á visir.is

Það er gaman að segja frá því að Gunnar var útnefndur Íþróttahetja ársins 2009 í DV í dag, föstudaginn 30. desember. Gunnar er jafnframt einn af tíu sem eru í vali sem maður ársins á visir.is. Eins og áður hefur komið fram hér á blogginu þá var Gunnar ekki kjörgengur hjá Samtökum íþróttafréttamanna í vali um Íþróttamann ársins 2009 þar sem Mjölnir er enn ekki innan ÍSÍ en það er frekar langt og strangt ferli. Reyndar þykir mér það skjóta skökku við íþróttafréttamenn skuli aðeins líta til greina innan ÍSÍ í sínu vali og væri nær að ÍSÍ sæi sjálft um að velja sinn mann en íþróttafréttamenn veldu íþróttamann ársins óháð því hvaða íþrótt hann stundar og hvort hún tilheyri einhverju sérsambandi eður ei.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Til hamingju með strákinn þinn Halli. Kv. Muggi.

Guðmundur St Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 18:06

2 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Það þarf að koma Mjölni og blönduðum bardagaíþróttum inn í ÍSÍ.

Guðmundur St Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 18:06

3 Smámynd: Halli Nelson

Takk fyrir það og ég er sammála með ÍSÍ. Þurfum að vera þar. Þetta er bara meiriháttar ferli!

Halli Nelson, 12.1.2010 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband