Gunnar sigrar Opna breska meistaramótiđ!

Gunnar sigrar GB Grappling Open 2008 Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá okkar manni. Um síđustu helgi vann Gunnar geysigóđan sigur í MMA á Adrenalínmótinu í Kaupmannahöfn, ţar sem hann rotađi Iran Mascarenhas, og í gćr gerđi hann sér lítiđ fyrir og tryggđi sér breska meistaratitilinn í -80kg flokki á Opna breska meistaramótinu í grappling (2008 GB Grappling Open National Championship) sem fram fór í Derby á Englandi. Mótiđ var međ útsláttarsniđi en Gunni glímdi fjórar glímur og vann ţćr allar, tvćr á stigum og tvćr á fullnađarsigri međ RNC. Sigur á mótinu gefur rétt til ţátttöku á FILA heimsmeistaramótinu (FILA World Grappling Championship) sem fram fer í Lucerne í Sviss 20. og 21. desember í vetur. Ţess má geta ađ enska grappling landsliđiđ er valiđ út frá ţessu móti og Englendingurinn sem tapađi fyrir Gunnari í úrslitunum fćr ţví sćti í enska landsliđinu enda Gunnar Íslendingur og stoltur af ţví! Gunnar hefur ţó ţátttökurétt á HM í Sviss en ţađ verđur ađ koma í ljós hvort hann nýtir sér ţann rétt. RÚV birti frétt um ţetta  í útvarpfréttatímanum í gćr.

Magnađur sigur hjá Gunnari!

Var ađ detta heim eftir aldeilis frábćra ferđ til Kaupmannahafnar ţar sem Gunnar sigrađi Iran Mascarenhas međ frábćru rothöggi seint í annarri lotu eins og fram kemur í ţessari frétt á mbl.is og hér á visir.is. Ţetta var ótrúlega spennandi bardagi og taugastrekkjandi eins og alltaf ţegar mađur horfinn á strákinn sinn keppa. Iran var mjög öflugur og getur svo sannarlega stađiđ af sér högg. Ţađ var ótrúleg stemning í höllinni í Köben og frábćrt hvađ ţađ komu margir Íslendingar á keppina til ađ hvetja Gunnar, m.a. stór hópur vina hans frá Íslandi sem flaug sérstaklega út til styđja viđ bakiđ á sínum manni. Ekki amalegt ađ eiga svona félaga. Bestu ţakkir til allra fyrir frábćran stuđning ţarna úti. Bendi annars á frétt á Mjölni um sigur Gunna.

Á myndunum hér ađ neđan má annars vegar sjá rothöggiđ hjá Gunnari og hins vegar hluta ţeirra Íslendinga sem voru á keppninni ađ styđja Gunnar.

Gunnar Nelson rotar Iran Mascarenhas

Hluti Íslendinga á Adrenaline 3

Myndband nú komiđ hér.


mbl.is Gunnar sigrađi í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Sept. 2008
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 193664

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband