Gunnar sigrar Opna breska meistaramótiđ!

Gunnar sigrar GB Grappling Open 2008 Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá okkar manni. Um síđustu helgi vann Gunnar geysigóđan sigur í MMA á Adrenalínmótinu í Kaupmannahöfn, ţar sem hann rotađi Iran Mascarenhas, og í gćr gerđi hann sér lítiđ fyrir og tryggđi sér breska meistaratitilinn í -80kg flokki á Opna breska meistaramótinu í grappling (2008 GB Grappling Open National Championship) sem fram fór í Derby á Englandi. Mótiđ var međ útsláttarsniđi en Gunni glímdi fjórar glímur og vann ţćr allar, tvćr á stigum og tvćr á fullnađarsigri međ RNC. Sigur á mótinu gefur rétt til ţátttöku á FILA heimsmeistaramótinu (FILA World Grappling Championship) sem fram fer í Lucerne í Sviss 20. og 21. desember í vetur. Ţess má geta ađ enska grappling landsliđiđ er valiđ út frá ţessu móti og Englendingurinn sem tapađi fyrir Gunnari í úrslitunum fćr ţví sćti í enska landsliđinu enda Gunnar Íslendingur og stoltur af ţví! Gunnar hefur ţó ţátttökurétt á HM í Sviss en ţađ verđur ađ koma í ljós hvort hann nýtir sér ţann rétt. RÚV birti frétt um ţetta  í útvarpfréttatímanum í gćr.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ rosalega er drengurinn ađ standa sig vel. En hvernig stendur eiginlega á ţví ađ fjölmiđlar hafa ekki fjallađ neitt af viti um ađ Íslendingur var Englandsmeistari?!! Ţetta er algjört hneiksli og enn eitt dćmiđ um ađ íţróttafréttamenn eru engan veginn starfi sínu vaxnir. Eina sem ţeir segja frá eru ţeirra eigin áhugamál. Kannski batnar ţetta á RÚV fyrst Óđinn (alvöru fréttamađur) er orđinn yfirmađur íţróttamála ţar einnig. Ţađ á auđvitađ ađ reka helminginn af íslenskum íţróttamönnum. Ţeir mata fréttir ofan í neytendur og hafa engan áhuga á raunverulegum fréttaflutningi. En til hamingju međ Gunnar. Hann er svo sannarlega einn af fremstu íţróttamönnum Íslands fyrr og síđar. Jafnvel ţó ömurlegir íţróttafréttamenn fatti ţađ ekki.

Bragi (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 193483

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband