Frábær þátttaka á Mjölnir Open 5

Gunnar Nelson og Auður Olga Skúladóttir með verðlaun sín af Mjölnir Open 5Stærsta uppgjafarglímumót (grappling) á Íslandi, Mjölnir Open, var haldið sl. laugardag í Íþróttamiðstöðinni Laugarbóli í Laugardal. Þetta er fimmta árið í röð sem Mjölnir Open er haldið og hefur mótið farið vaxandi ár frá ári. Um helgina voru rúmlega sjötíu keppendur skráðir til keppni frá sjö félögum víðs vegar af landinu.

Keppnin var gífurlega hörð og spennandi og greinilegt að vöxtur íþróttarinnar er með hraðara móti í dag, bæði hvað varðar fjölda iðkenda og gæði. Gunnar og Auður Olga voru sigursælust einstaklinga og unnu bæði sinn þyngdarflokk og opna flokkinn. Mjölnir var stigahæsta liðið á mótinu. Gunnar sigraði allar sínar glímur á mótinu, 8 talsins, á submission. Nánari upplýsingar um úrslitin eru á vefsetri Mjölnis og fína lýsingar líka á bardagi.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 193480

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband