Æfir með þeim bestu

Gunni fór til New York sl. mánudag (1. mars) og verður þar allavega fram til 20. apríl við æfingar með Renzo sem nú býr sig undir bardagann gegn Matt Hughes í UFC 112 þann 10 apríl. Gunnar er þarna ekki í amalegum félagsskap því þarna eru nú samankomnir margir af bestu MMA mönnum heims, m.a. annars sá besti þeirra allra UFC meistarinn Georges Saint-Pierre sem býr sig undir titilvörnina gegn Dan Hardy í UFC 111 þann 27. mars. En þarna eru fleiri góðir. Frankie Edgar sem berst við BJ Penn um léttivigtartitilinn á sama cardi og Renzo 10. apríl, Kenny Florian sem berst við Takanori Gomi 31. mars, Ricardo Almeida sem mætir Matt Brown í UFC 111 og fleiri super góðir fighterar eru þarna. Á myndinni má sjá Gunna æfa með engum öðrum en Georges Saint-Pierre en hægt er að sjá fleiri myndir af þessari æfingu þar sem Graciemag heimsótti þá þennan dag.

Georges Saint-Pierre og Gunnar Nelson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi mynd segir kannski meira en nokkur önnur um hversu langt strákurinn er kominn. 

Notandi (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 193480

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband