Mögnuð stemning og flott glíma

Þetta var mögnuð stemning í Laugardalshöllinni á laugardaginn þegar Gunnar mætti Michael Russell í No-Gi glímu. Russell sem er 26 ára var á sínum tíma yngsti Bretinn (og er enn) til að fá svart belti í BJJ. Það má því segja það þarna hafi mæst tvö yngstu svart belti Evrópu í sportinu og Englendingar höfðu haft orð á því að Michael Russell væri eini keppandi þeirra í sama þyngdarflokki og Gunnar sem hugsanlega gæti unnið hann. Það fór þó á annan veg því Gunnar sigraði örugglega á fjögurra mínútna glímu. Gunnar tók Michael niður strax á upphafs sekúndum eftir að Michael reyndi það sem mér sýndist að ætti að vera einskonar flying Guillotine. Michael varðist vel úr guard en Gunnar sótti látlaust og komast loks framhjá guardinu hjá Englendingnum, náði bakinu á honum og hengdi hann til uppgjafar. Flottur sigur fyrir framan um tvö þúsund áhorfendur sem létu ekki sitt eftir liggja að hvetja okkar mann.

 Hér er svo glíman sjálf:


mbl.is Gunnar Nelson vann Russel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíþróttir (bardagalistir), bæði á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Fighters Only Magazine

Stærsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánaðarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband