Gunnar vann tvöfalt

Auđur og Gunnar sigurreifSíđastliđinn laugardag, 19. maí, var Opna Mjölnismótiđ í frjálsri glímu eđa "submission grappling" eins og íţróttin kallast á ensku. Frjáls glíma er vaxandi íţrótt og nýtur aukinna vinsćlda á Íslandi en íţróttin hefur lengiđ veriđ vinsćl víđa erlendis. Reglurnar í frjálsri glímu eru til ţess sniđnar ađ iđkenndur flestra glímuíţrótta geta tekiđ ţátt. Gunnar Nelson vann tvöfalt sem sagt bćđi sinn flokk, en hann keppti í -81 kg flokki, svo og opna flokkinn. Sigurvegari í kvennaflokki var Auđur Olga Skúladóttir. Svo skemmtilega vill til ađ ţau eru par. Mótiđ var nú, líkt og í fyrra, haldiđ í sal Júdófélags Reykjavíkur.

Til gamans má geta ţess ađ ţau Gunnar og Auđur voru á sínum tíma (apríl 2005) valin efnilegustu karatemenn Íslands en ţau eru nú bćđi hćtt keppni í karate og hafa alfariđ snúiđ sér ađ ćfingum í MMA (mixed martial arts) og BJJ (brasilísk Jiu Jitsu). Gunnar og Auđur ćfa bćđi hjá Mjölni.

Úrslit á mótinu má finna hér ađ neđan.

Opinn flokkur karla
1. Gunnar Nelson (Mjölnir)
2. Arnar Freyr Vigfússon (Mjölnir)
3. Bjarni Baldursson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna
1. Auđur Olga Skúladóttir (Mjölnir)
2. Sólveig Sigurđardóttir (Mjölnir)

+88 kg
1. Gunnar Páll Helgason (Mjölnir)
2. Atli Örn Guđmundsson (Mjölnir)
3. Haraldur Óli Ólafsson (Fjölnir)

-88 kg
1. Jón Viđar Arnţórsson (Mjölnir)
2. Brynjar Hróarsson (Mjölnir)

-81 kg
1. Gunnar Nelson (Mjölnir)
2. Bjarni Baldursson (Mjölnir)
3. Sighvatur Helgason (Mjölnir)

-74 kg
1. Arnar Freyr Vigfússon (Mjölnir)
2. Victor Pálmarsson (Mjölnir)
3. Tómas Gabríel Benjamin (Mjölnir)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Combat - bardagaíþróttir

Umfjöllun um bardagaíţróttir (bardagalistir), bćđi á Íslandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Nýjustu myndir

  • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
  • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
  • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
  • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Fighters Only Magazine

Stćrsta tímarit í Evrópu um MMA. Kemur út mánađarlega.
  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband