Gunnar sigrar Driss El Bakara Dublin - berst aftur nk. laugardag

Gunnar ber El BakaraJja, ekkert sett hr inn lengi en n er sannarlega tilefni til. Gunnar hefur undanfarnar vikur dvalist Dublin rlandi vi fingar hj John Kavanagh og verur ar fram nvember. hyggst hann fara til Manchester og dvelja ar fram a jlum og fa hj Karl Tanswell. Hann kemur heim yfir jl og ramt en tlar sr san a fara fljtlega t aftur nju ri til finga.

Gunnar barist sl. laugardag, 29. september, Cage Rage Contenders: Dynamite mtinu National Stadium Dublin vihinn franskaDriss El Bakkara Pro MMA bardaga og sigrai fyrstu lotu me armbar. Gunnar tk andsting sinn niur strax byrjun lotunnar og stjrnai bardaganum upp fr v. Gunnar mountai san Frakkann og ground- & poundai hann ur en hann innsiglai sigurinn me armbar eins og ur segir egar 3 mntur og 46 sekndur voru linar af bardaganum. A sgn John Kavanagh jlfara hans vakti Gunnar mikla athygli arna fyrir ga frammistu og ekki sst fyrir hversu afslappaur hann var bardaganum, ea svo vitna s umsgn af spjallsunni Ring of Truth:
"Gunni looked amazingly zen-like and composed. It was one of those situations where he looked so relaxed it was like he was just training in the gym, methodically getting mount and then calmly timing his strikes. He threw less from top than anyone else on the night, but he landed everything and you could hear the impact. Correct me if I'm wrong, but was Driss actually out from a strike when Gunni got the armbar?"

Gunni var binn a vera glma vi flensu alla sustu viku en lt a ekki stoppa sig a mta sterkur til leiks. Myndband af keppninni kemur eftir ca. 2-3 vikur.

Gunnar mun sanberjast annan atvinnumannabardaga MMA nk. laugardag, 6. oktber. S keppni fer fram Galway rlandi og heitir UFR 10 - Tribal Warfare. Andstingur Gunnars ar er Adam Slawinski sem mun vera plskur wrestler. Adam essi tti a berjast vi Liam O’Toole en s mun eiga einhverjum meislum kn. v urfti Liam a draga sig t r bardaganum og Gunnari var boi a koma hans sta. Vi vitum lti um ennan andsting anna en a hann a vera gur wrestler og hlaut “The Fighting Ireland prize for Best Submission“ sasta mti sem hann tk tt aprl sastlinum. netinu m m.a. finna umsgn um Adam Slawinski hann s mjg gur snum yngdarflokki (rankau hstur snum yngdarflokki Irish MMA League 2007 sem er hugamannkeppni), eins harur af sr og hann s hfileikarkur, gefist aldrei upp og leiti stugt a submissions bardgum snum.

Frekar vanalegt er a keppendur MMA keppi aftur svo stuttu eftir bardaga, eins og Gunnar gerir nna, en honum baust a koma inn fyrir Liam O‘Toole og ar sem sasta bardaga Gunnars lauk 1. lotu n teljandi vandra fyrir hann kva Gunnar a takast vi Slawinski. Vi skum okkar manni alls hins besta og sendum honum barttukvejur til rlands. Vi vonum bara a lok bardagann reisi dmarinn hnd Gunnars upp til merkis um sigur eins og gert var sl. laugardag.

Gunnar sigrar

Fleiri myndir fr viueign Gunnars Nelson og Driss El Bakara Dublin 29. september

Gunnar Nelson vs Driss El Bakara


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Combat - bardagaíþróttir

Umfjllun um bardagarttir (bardagalistir), bi slandi og erlendis.

Höfundur

Halli Nelson
Halli Nelson

Njustu myndir

 • Gunnar Nelson vs Vinicius Magalhães
 • Þráinn Kolbeinsson, Gunnar Nelson og Sighvatur Helgason
 • Gunnar Nelson after the win over Danny Mitchell
 • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell
 • Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

RSS-straumar

MMA fréttir

Mjölnir

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Fighters Only Magazine

Strsta tmarit Evrpu um MMA. Kemur t mnaarlega.
 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...
Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.3.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband