21.10.2007 | 13:01
Gunnar sigrar Irish BJJ Open!
Jæja, juniorinn heldur áfram að standa sig því í gær gerði hann sér lítið fyrir og sigraði Opna írska meistaramótið í Brasilísku Jiu Jitsu (Irish BJJ Open) en mótið fór fram í Dublin á Írlandi. Gunnar keppti í opnum flokki og sigraði allar sínar glímur, fjórar alls, og vann þar með gullverðlaunin. Gunni sigraði tvær fyrstu glímurnar á armbar en hinar tvær á stigum.
Eins og ég hef áður sagt frá dvelur Gunnar nú í Dublin á Írlandi við æfingar hjá John Kavanagh en 6. nóvember heldur hann til Manchester á Englandi þar sem hann mun dveljast fram að jólum við æfingar hjá Karl Tanswell. Gunni á flug heim frá Manchester 21. desember og verður sennilega lungað úr janúarmánuði en þá stefnir hann að því að fara út aftur til æfinga og keppni.
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.