5.12.2007 | 00:58
Gunnar berst við breskan sérsveitarmann á sunnudaginn
Gunnar berst enn einn Pro MMA bardagann í Vetrargörðunum í Weston-Super-Mare í Somerset á Englandi á sunnudaginn og mætir nú breska sérsveitarmanninum Barry Mairs.
Barry eða Baz, eins og hann er víst kallaður, er sérsveitarmaður í breska hernum og er, líkt og Gunnar, að stíga sín fyrstu skref sem atvinnumaður í MMA. Við vitum frekað lítið um þennan andstæðing en eftir því sem næst verður komist er þetta hans fyrsti full pro MMA bardagi. Hann hefur hins vegar keppt nokkra áhugamannabardaga (amateur) og allavega einn semi-pro MMA bardaga (13. okt. sl.) þar sem hann rotaði hinn 35 ára Ross Mould í fyrstu lotu en Mould sá á 23 bardaga að baki (fæsta þó full pro). Hér er myndband af þeim bardaga.
Barry er rúmlega tveimur árum eldri en Gunnar og aðeins þyngri en þeir keppa í 77kg flokki. Hér til hliðar er mynd af Barry Mairs. Breski sérsveitarmaðurinn mun hins vegar ekki fá að taka hann þennan með sér í hringinn!
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.