19.12.2007 | 10:09
Myndband af bardaga Gunnars og Niek Tromp
Ég er búinn að fá myndband með bardaga Gunnars og Niek Tromp sem fram fór 24. nóvember síðastliðinn en áður en bardaginn fór fram hafði Niek unnið 15 af 17 bardögum sínum og hafði ekki tapað í tvö og hálft ár. Kvikmyndagerðarmaðurinn heitir Tommy Lakes og gaf góðfúslega leyfi fyrir því að ég setti bardagann á netið en ef þið hafið áhuga á að panta hjá honum myndband með allri Cage of Truth keppninni þá getið þið sent honum tölvupóst þess efnis.
Myndbandið af bardaga Gunnars og Adam Slawinski barst líka, þ.e. ég fékk tilkynningu frá póstinum um að pakkinn væri kominn en síðan þegar ég ætlaði að sækja hann þá fundu þeir hann ekki. Gæti farið með langa ræðu um armæðu mína þarna niðri á pósthúsi en nenni því ekki. Ég birti myndbandið um leið og það kemst í hús, ef þeir póstsnillingarnir hafa þá ekki endanlega týnt pakkanum.
Hér í háum gæðum (innanlands, hægrismella og Save Target As)
Um bloggið
Combat - bardagaíþróttir
Tenglar
MMA vefir
Áhugaverðar síður um bardagaíþróttir
- Gunnar Nelson in English Gunnar's Nelson official website
- Fighters Only Magazine Stærsta MMA tímarrit í Evrópu
- UFC Ultimate Fighting Championship
- MMA Weekly Fréttasíða um MMA
- Sherdog MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- MMA Universe MMA gagnagrunnur, fréttir o.fl.
- Mjölnir - SBG Iceland Bardagaíþróttafélagið Mjölnir
- SBG Ireland Gymið hjá John Kavanagh
- Renzo Gracie Renzo Gracie Academy
- Gracie Magazine Vinsælasta BJJ tímarit í heimi
RSS-straumar
MMA fréttir
Mjölnir
- Augnablik - sæki gögn...
Fighters Only Magazine
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það bara hjá mér eða virkar bardaginn ekki?
úff þessi ruslpóst vörn er yndisleg minnir mig a jepordy of celebretys þar sem cypress hill rapparinn b-real var spurður að what is 3 x 4 og hann svaraði seven hehehe
Siggi G (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 14:10
Virkar fínt hjá mér... og reyndar fleirum. Prófaðu að hægrismella á linkinn og velja "Save Target As" og athugaðu hvort þú getir ekki hlaðið þessu niður á tölvuna hjá þér og keyrta þetta þaðan.
Halli Nelson, 19.12.2007 kl. 14:24
Til hamingju, hann er rísandi stjarna!
Leikjaland.is :), 19.12.2007 kl. 17:53
Frábært að fá loksins að sjá þessa bardaga, til hamingju með "guttann". Fyrir MMA áhugamann er snilldin ein að sjá hvað Gunni (og Mjölnir) er að gera góða hluti.
Fjalar (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 09:53
vá hvað er gaman að sjá Gunnar hvað hann er rólegur allan tíma
og gj Gunnar
Einar Ingvar Tryggvason, 22.12.2007 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.